Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagarvistkerfi
ENSKA
aquatic ecosystem
DANSKA
akvatisk økosystem
SÆNSKA
akvatiskt ökosystem
FRANSKA
écosystème aquatique
ÞÝSKA
Wasser-Ökosystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... að gefa vernd vatnavistkerfa sérstakan gaum.

[en] ... should pay particular attention to the protection of aquatic ecosystems.

Skilgreining
[en] any watery environment, from small to large, from pond to ocean, in which plants and animals interact with the chemical and physical features of the environment (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/84/EB frá 25. september 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum flúrtamoni, flúfenaseti, joðsúlfúroni, dímetenamíði-p, píkoxýstróbíni, fosþíasati og silþíófami

[en] Commission Directive 2003/84/EC of 25 September 2003 amending Council Directive 91/414/EEC to include flurtamone, flufenacet, iodosulfuron, dimethenamid-p, picoxystrobin, fosthiazate and silthiofam as active substances

Skjal nr.
32003L0084
Athugasemd
Eins og meðfylgjandi skilgreining úr orðabanka Evrópusambandsins (IATE) ber með sér geta þessi vistkerfi náð til sjávar og þá skal tala um ,lagarvistkerfi´. Ef ljóst er af samhenginu að þetta einskorðast við ferskt vatn á þýðingin ,vatnavistkerfi´ (eða vistkerfi vatns) við.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vatnavistkerfi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira