Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flókabundinn
- ENSKA
- complexed
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Samkvæmt hefðinni má flokka kalsíumsýanamíð(tröllamjöl), þvagefni (úrea) og afleiður þess og skyld efni, og áburð, sem inniheldur klóbundin eða flókabundin snefilefni, sem ólífrænan áburð.
- [en] Calcium cyanamide, urea and its condensation and association products, and fertilisers containing chelated or complexed micro-nutrients may, by convention, be classed as inorganic fertilisers.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð
- [en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers
- Skjal nr.
- 32003R2003-B
- Orðflokkur
- lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.