Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgangsolía
ENSKA
surplus oil
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Sýninu er sökkt algerlega í gasolíu í tilgreindan tíma, síðan er afgangsolían látin hripa af við nákvæmlega tilgreind skilyrði.

[en] Total immersion of the test portion in gas oil for a specified period, followed by the draining away of surplus oil under specified conditions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð

[en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers

Skjal nr.
32003R2003-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.