Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðfélag
ENSKA
society
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... áréttar að litið skuli á menningu sem eina heild andlegra, efnislegra, vitsmunalegra og tilfinningalegra séreinkenna þjóðfélags eða þjóðfélagshóps, og að í henni felist lífshættir, sambýlishættir, gildismat, hefðir og trúarskoðanir auk lista og bókmennta, ...

[en] Reaffirming that culture should be regarded as the set of distinctive spiritual, material, intellectual and emotional features of society or a social group, and that it encompasses, in addition to art and literature, lifestyles, ways of living together, value systems, traditions and beliefs, ...


Rit
Yfirlýsing Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um menningarlega fjölbreytni

Skjal nr.
M02Yunesco-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.