Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk stöðlun
ENSKA
European standardisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markmiðið með reglugerð (ESB) nr. 1025/2012 er að nútímavæða og bæta rammann um evrópska stöðlun. Með henni er komið á fót kerfi þar sem framkvæmdastjórnin getur ákveðið að tilgreina þær tækniforskriftir fyrir upplýsinga- og fjarskiptatækni, sem eiga helst við og njóta víðtækustu viðurkenningar, sem samtök, sem ekki eru evrópskar, alþjóðlegar eða landsbundnar stöðlunarstofnanir, gefa út.

[en] Regulation (EU) No 1025/2012 aims at modernising and improving the European standardisation framework. It establishes a system whereby the Commission may decide to identify the most relevant and most widely accepted ICT technical specifications issued by organisations that are not European, international or national standardisation organisations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1302 frá 28. júlí 2015 um tilgreiningu sniða fyrir Integrating the Healthcare Enterprise sem nota má sem tilvísun í tengslum við opinber innkaup

[en] Commission Decision (EU) 2015/1302 of 28 July 2015 on the identification of Integrating the Healthcare Enterprise profiles for referencing in public procurement

Skjal nr.
32015D1302
Aðalorð
stöðlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
European standardization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira