Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þróunaráfangi
ENSKA
development phase
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Málsmeðferðin, sem um getur í 2. mgr. 8. gr., gildir um samþykki, sem grundvallast á samræmi við meginreglurnar sem mælt er fyrir um í 5. gr., á undirbúningsskýrslunni og víðtækri framkvæmdaráætlun fyrir hvert IDA-verkefni við lok hagkvæmnisáfangans og við lok þróunar- og samþykkisáfangans ...

[en] The procedure referred to in Article 8(2) shall apply in respect of the approval, on the basis of compliance with the principles laid down in Article 5, of the preparatory report and of the global implementation plan of each IDA project at the end of the feasibility phase and at the end of the development and validation phase, ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2046/2002/EB frá 21. október 2002 um breytingu á ákvörðun nr. 1719/1999/EB um viðmiðunarreglur um samevrópsk net fyrir rafræn gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana, að meðtalinni skilgreiningu verkefna sem þjóna sameiginlegum hagsmunum

[en] Decision No 2046/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2002 amending Decision No 1719/1999/EC on a series of guidelines, including the identification of projects of common interest, for trans-European networks for the electronic interchange of data between administrations (IDA)

Skjal nr.
32002D2046
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira