Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- brotna niður
- ENSKA
- degrade
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Annað áhyggjuefni, sem tengist fylgieitrun, er að þótt efnið sé þrávirkt liggja fyrir vísbendingar þess efnis að það geti brotnað niður við tilteknar aðstæður og þá myndist efnasambönd sem eru eitraðri og hafa enn ríkari tilhneigingu til að safnast fyrir í lífverum en það hafði sjálft.
- [en] A second aspect of the concern for secondary poisoning is that although the substance is persistent, there is evidence that it can degrade under some conditions to more toxic and bioaccumulative compounds.
- Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 16. september 2002 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnisins dífenýleters, oktabrómafleiðu
- [en] Commission Recommendation of 16 September 2002 on the results of the risk evaluation and risk reduction strategy for the substance diphenyl ether, octabromo derivative
- Skjal nr.
- 32002H0755
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.