Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþolskrafa
ENSKA
solvency margin requirement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í því skyni að koma í veg fyrir skyndilegar og meiri háttar hækkanir á lágmarki ábyrgðarsjóðsins í framtíðinni skal koma á fót kerfi sem sér til þess að hækkanir séu í samræmi við evrópska vísitölu neysluverðs. Í þessari tilskipun skal mælt fyrir um lágmarksviðmiðanir að því er varðar gjaldþolskröfu og heimaaðildarríkjum skal heimilt að mæla fyrir um strangari reglur fyrir vátryggingafélög sem lögbær yfirvöld þeirra hafa veitt starfsleyfi.

[en] To avoid major and sharp increases in the amount of the minimum guarantee fund in the future, a mechanism should be established providing for its increase in line with the European index of consumer prices. This Directive should lay down minimum standards for the solvency margin requirements and home Member States should be able to lay down stricter rules for insurance undertakings authorised by their own competent authorities.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira