Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa vald til íhlutunar
ENSKA
be empowered to intervene
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við sérstakar aðstæður, þar sem réttindum tryggingataka er ógnað, er nauðsynlegt að lögbær yfirvöld hafi vald til íhlutunar nægilega snemma en ef til slíkrar íhlutunar kemur skulu lögbær yfirvöld, í samræmi við meginreglur um trausta stjórnun og tilhlýðilega málsmeðferð, gera vátryggingafélögunum grein fyrir þeim ástæðum sem liggja að baki slíkum eftirlitsaðgerðum.

[en] In specific situations where policyholders'' rights are threatened, there is a need for the competent authorities to be empowered to intervene at a sufficiently early stage, but in the exercise of those powers, competent authorities should inform the insurance undertakings of the reasons motivating such supervisory action, in accordance with the principles of sound administration and due process.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/13/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 73/239/EBE að því er varðar kröfu um gjaldþol skaðatryggingafyrirtækja

[en] Directive 2002/13/EC of the European Parliament and of the Council of 5 March 2002 amending Council Directive 73/239/EEC as regards the solvency margin requirements for non-life insurance undertakings

Skjal nr.
32002L0013
Önnur málfræði
sagnliður