Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- alþjóðlegt einingakerfi
- ENSKA
- SI system
- Svið
- tæki og iðnaður
- Dæmi
- [is] Alþjóðlega staðlastofnunin (ISO) hefur endurskoðað meginreglur og ákvæði um magn og einingar, eins og mælt er fyrir um í alþjóðlega staðlinum ISO 31. Reglur um hagnýta notkun alþjóðlega einingakerfisins er að finna í alþjóðlega staðlinum ISO 1000.
- [en] The International Organisation for Standardisation (ISO) has revised the principles and rules regarding quantities and units as laid down in the international standard ISO 31; rules for the practical use of the SI system are given by the international standard ISO 1000.
- Rit
- Stjórnartíðindi EB L 34, 9.2.2000, 22
- Skjal nr.
- 31999L0103
- Aðalorð
- einingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.