Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
volt
ENSKA
volt
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Rafeindavolt er sú hreyfiorka sem rafeind tekur í sig við að fara í gegnum mögulegan mismun sem er 1 volt í lofttómi.

[en] The electron volt is the kinetic energy acquired by an electron in passing through a potential difference of 1 volt in vaccum.

Skilgreining
[is] spennueining rafmagnsstraums (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)
[en] potential difference between two points of a conducting wire carrying a constant current of 1 ampere, when the power dissipated between these points is equal to 1 watt (IATE, electronics and electrical engineering, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/103/EB frá 24. janúar 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 80/181/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælieiningar

[en] Directive 1999/103/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 amending Council Directive 80/181/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to units of measurement

Skjal nr.
31999L0103
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
V

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira