Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverstæður ás
ENSKA
orthogonal ax
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Mat á því hve mikil váhrif handar- og handleggstitrings eru byggist á útreikningi á gildi fyrir dagleg váhrif á átta klukkustunda viðmiðunartímabili A(8), sett fram sem kvaðratrót af summu kvaðratanna (heildargildi) af tíðnivegnum hröðunargildum, sem eru ákvörðuð á þverstæðu ásunum ahwx, ahwy, ahwz eins og skilgreint er í 4. og 5. kafla og viðauka A við ISO-staðal 5349-1(2001).

[en] The assessment of the level of exposure to hand-arm vibration is based on the calculation of the daily exposure value normalised to an eight-hour reference period A(8), expressed as the square root of the sum of the squares (rms) (total value) of the frequency-weighted acceleration values, determined on the orthogonal axes ahwx, ahwy, ahwz as defined in Chapters 4 and 5 and Annex A to ISO standard 5349-1(2001).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/44/EB frá 25. júní 2002 um lágmarkskröfur um heilbrigði og öryggi að því er varðar áhættu starfsmanna vegna váhrifa eðlisfræðilegra áhrifavalda (titrings) (sextánda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2002/44/EC of the European Parliament and of the Council of 25 June 2002 on the minimum health and safety requirements regarding the exposure of workers to the risks arising from physical agents (vibration) (sixteenth individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32002L0044
Aðalorð
ás - orðflokkur no. kyn kk.