Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverstæður ás
ENSKA
orthogonal ax
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Mat á því hve mikil váhrif handar- og handleggstitrings eru byggist á útreikningi á gildi fyrir dagleg váhrif á átta klukkustunda viðmiðunartímabili A(8), sett fram sem kvaðratrót af summu kvaðratanna (heildargildi) af tíðnivegnum hröðunargildum, sem eru ákvörðuð á þverstæðu ásunum ahwx, ahwy, ahwz eins og skilgreint er í 4. og 5. kafla og viðauka A við ISO-staðal 5349-1(2001).
[en] The assessment of the level of exposure to hand-arm vibration is based on the calculation of the daily exposure value normalised to an eight-hour reference period A(8), expressed as the square root of the sum of the squares (rms) (total value) of the frequency-weighted acceleration values, determined on the orthogonal axes ahwx, ahwy, ahwz as defined in Chapters 4 and 5 and Annex A to ISO standard 5349-1(2001).
Rit
Stjórnartíðindi EB L 177, 2002-06-07, 23
Skjal nr.
32002L0044
Aðalorð
ás - orðflokkur no. kyn kk.