Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þráðlaus fjarskiptaþjónusta
ENSKA
radio service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samhæfing þráðlausrar fjarskiptaþjónustu stuðlar að öruggari siglingum skipa sem falla ekki undir samninginn um öryggi mannslífa á hafinu, einkum í neyðartilvikum og þegar veðurskilyrði eru slæm, og hvetja því aðildarríkin slík skip til að taka þátt í sjálfvirka auðkenniskerfinu.
[en] The harmonisation of radio services contributes to a safer navigation of non-SOLAS vessels, particularly in case of distress and bad weather conditions and such vessels are therefore invited by Member States to participate in the AIS.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 81, 2003-03-28, 46
Skjal nr.
32003D0213
Aðalorð
fjarskiptaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.