Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
órekjanleiki gagna
ENSKA
disidentification
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... órekjanleiki gagna: þegar allar persónulegar upplýsingar, sem varða tilkynnandann, og tæknilegar upplýsingar, sem gætu varpað ljósi á hver tilkynnandinn eða þriðju aðilar eru, eru felldar brott úr skýrslum sem eru lagðar fram.
[en] ... "disidentification" means removing from reports submitted all personal details pertaining to the reporter and technical details which might lead to the identity of the reporter, or of third parties, being inferred from the information.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 167, 2003-07-04, 48
Skjal nr.
32003L0042
Aðalorð
órekjanleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira