Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- refsilöggjöf
- ENSKA
- penal law
- Samheiti
- refsilög
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Án þess að það hafi áhrif á gildandi refsilöggjöf skulu aðildarríkin láta vera að höfða dómsmál vegna brota á lögum að óyfirlögðu ráði eða fyrir slysni, sem koma einungis til kasta aðildarríkjanna þar sem tilkynnt var um þau samkvæmt innlendu kerfi fyrir skyldubundnar tilkynningar atvika, nema þegar um er að ræða stórfellt gáleysi.
- [en] Without prejudice to the applicable rules of penal law, Member States shall refrain from instituting proceedings in respect of unpremeditated or inadvertent infringements of the law which come to their attention only because they have been reported under the national mandatory occurrence-reporting scheme, except in cases of gross negligence.
- Skilgreining
-
refsilög: þær réttarreglur almennt er varða refsiverða háttsemi og viðurlög við henni. Íslensk r. skiptast í tvo meginþætti, almenn hegningarlög og sérrefsilög
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB frá 13. júní 2003 um tilkynningu atvika í almenningsflugi
- [en] Directive 2003/42/EC of the European Parliament and of the Council of 13 June 2003 on occurrence reporting in civil aviation
- Skjal nr.
- 32003L0042
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.