Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plöntu-
ENSKA
vegetative
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fræframleiðsla, framleiðsla plöntufjölgunarefna og örgræðlinga er starfsemi sem fram fer á vegum sérhæfðra rekstraraðila sem stunda lífræna ræktun samhliða því að framleiða þessar afurðir með hefðbundinni framleiðsluaðferð.

[en] Whereas production of seed, vegetative propagating material and transplants is an activity undertaken by specialized operators practising organic production in addition to production of these products by a conventional production method;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1202/95 frá 29. maí 1995 um breytingu á I. og III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 1202/95 of 29 May 1995 amending Annexes I and III to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
31995R1202
Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira