Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bensínstöð
ENSKA
petrol station
DANSKA
tankstation, servicestation
SÆNSKA
bensinstation
Samheiti
[en] service station
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Tankbifreiðin snýr beint aftur til olíubirgðastöðvarinnar (til að fylla tankana fyrir fleiri afhendingar) strax eftir afhendingu síðasta farmsins, einkum við afhendingu á bensíni og/eða dísileldsneyti til bensínstöðva.

[en] Particularly in the case of delivery of petrol and/or diesel fuel to petrol stations, the road tanker returns directly to the oil depot (to be loaded up again for further deliveries) immediately after delivery of the last load.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. janúar 2011 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Decision 2011/26/EU of 14 January 2011 authorising Member States to adopt certain derogations pursuant to Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council on the inland transport of dangerous goods

Skjal nr.
32011D0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
filling station

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira