Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitunarbúnaður
ENSKA
heating equipment
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar 2009/125/EB er kveðið á um að framkvæmdastjórnin ætti, í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 3. mgr. 19. gr. og viðmiðanirnar, sem settar eru fram í 2. mgr. 15. gr., og að höfðu samráði á samráðsvettvanginum, að innleiða, eftir því sem við á, framkvæmdarráðstafanir fyrir vörur sem gefa mikla möguleika á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á kostnaðarhagkvæman hátt, t.d. frá hitunarbúnaði, þ.m.t. katlar fyrir eldsneyti í föstu formi og pakkar með katli fyrir eldsneyti í föstu formi, viðbótarhiturum, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku.

[en] Article 16(2) of Directive 2009/125/EC provides that in accordance with the procedure referred to in Article 19(3) and the criteria set out in Article 15(2), and after consulting the Consultation Forum, the Commission should, if appropriate, introduce implementing measures for products offering a high potential for cost-effective reduction of greenhouse gas emissions, such as heating equipment, including solid fuel boilers and packages of a solid fuel boiler, supplementary heaters, temperature controls and solar devices.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1189 frá 28. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun katla fyrir eldsneyti í föstu formi

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1189 of 28 April 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for solid fuel boilers

Skjal nr.
32015R1189
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira