Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin málsmeðferð
ENSKA
national procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um landsbundna málsmeðferð vegna miðlunar upplýsinga um ríkisloftför skulu aðildarríkin senda framkvæmdastjórninni, eigi síðar en 3. janúar 2008, skrána yfir ríkisloftför til flutninga sem verða ekki búin þráðlausum fjarskiptabúnaði með möguleika á 8,33 kHz rásabreidd í samræmi við 1. mgr. sökum þess ...

[en] Without prejudice to national procedures for the communication of information on State aircraft, Member States shall communicate to the Commission by 3 January 2008 at the latest, the list of transport-type State aircraft that will not be equipped with radio equipment with 8,33 kHz channel spacing capability in accordance with paragraph 1, due to: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1265/2007 frá 26. október 2007 um kröfur um rásabreidd talrása milli loftfara og stöðva á jörðu niðri í samevrópska loftrýminu

[en] Commission Regulation (EC) No 1265/2007 of 26 October 2007 laying down requirements on air-ground voice channel spacing for the single European sky

Skjal nr.
32007R1265
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira