Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend málsmeðferð
ENSKA
national procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi öðlast gildi á þeim degi þegar síðarnefndi samningsaðilinn tilkynnir að innlendri málsmeðferð fyrir samþykki á samningnum sé lokið, að því tilskildu að samningurinn frá 19. júní 1990 um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum sé kominn til framkvæmda að því er Ísland varðar.

[en] This present Agreement shall enter into force on the date of the latter Contracting Party´s notification that its national procedures for the acceptance of the Agreement have been completed, given that the Convention of 19 June 1990 implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 on the gradual abolition of controls at the common borders has been brought into force for Iceland.
Rit
Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Króatíu um afnám kvaða um vegabréfsáritun

Skjal nr.
T01Skroa-aritun
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´. Athugasemd færð inn 2007.

Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira