Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin meðferð
ENSKA
national treatment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftir að samræmdu eftirlitsráðstöfuninni var komið á með reglugerð (ESB) nr. 1024/2013, sem eftirlit með bönkum í þátttökuaðildarríkjunum byggir á og sem er annaðhvort í höndum Seðlabanka Evrópu á miðlægan hátt eða lögbærra landsyfirvalda, innan ramma samræmdu eftirlitsráðstöfunarinnar, er misræmi milli eftirlits Sambandsins með slíkum bönkum og landsbundinni meðferð á þessum bönkum í skilameðferðarferlinu samkvæmt tilskipun 2014/59/ESB, sem tekið verður á með því að koma á samræmdu eftirlitsráðstöfuninni.

[en] Following the establishment of the SSM by Regulation (EU) No 1024/2013 pursuant to which banks in the participating Member States are supervised either centrally by the ECB or by the national competent authorities within the framework of the SSM, there is a misalignment between the Union supervision of such banks and the national treatment of those banks in the resolution proceedings pursuant to Directive 2014/59/EU which will be addressed by the establishment of the SRM.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna verðbréfafyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.