Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin eftirlitsstofnun
ENSKA
national supervisory authority
Samheiti
eftirlitsstofnun í hverju landi/ríki um sig
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... 15. starfsleyfi: skjal, útgefið af landsbundinni eftirlitsstofnun sem samræmist landslögum og staðfestir að sá sem veitir flugleiðsöguþjónustu uppfylli skilyrði fyrir veitingu tiltekinnar þjónustu,.

[en] ... 15. "certificate" means a document issued by a national supervisory authority in any form complying with national law, which confirms that an air navigation service provider meets the requirements for providing a specific service;";

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
eftirlitsstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.