Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðvaldur
ENSKA
pest
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... svæði þar sem lítið er um skaðvalda merkir svæði, hvort sem um ræðir heilt land, landshluta eða nokkur lönd í heild eða að hluta, sem lögbær yfirvöld tilgreina, þar sem tiltekinn skaðvaldur er til staðar í litlum mæli, skaðvaldur sem virkt eftirlit er haft með eða sem haldið er niðri eða upprættur er með áhrifaríkum aðgerðum.

[en] ... Area of low pest prevalence - an area, whether all of a country, part of a country, or all or parts of several countries, as identified by the competent authorities, in which a specific pest occurs at low levels and which is subject to effective surveillance, control or eradication measures;

Rit
Alþjóðasamningur um plöntuvernd, nýr, endursk. texti, nóv. 1997

Skjal nr.
L04Sfao-plantprotection
Athugasemd
Hér þarf að huga vandlega að samhengi, sjá einnig aðrar þýðingar á ,pest´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira