Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
venja í hverju ríki
ENSKA
national practice
Samheiti
landsbundin venja
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Svo að tekið sé tillit til mismunandi venja í einstökum aðildarríkjum skal þeim heimilt að setja reglur um að mánaðarlegt yfirlit yfir greiðslureikninga á pappír sé ávallt án endurgjalds.

[en] In order to take into account different national practices, Member States should be allowed to set rules requiring that monthly paper-based statements of payment accounts are always to be given free of charge.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/64/EB frá 13. nóvember 2007 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 97/7/EB, 2002/65/EB, 2005/60/EB og 2006/48/EB og niðurfellingu tilskipunar 97/5/EB

[en] Directive 2007/64/EC of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on payment services in the internal market amending Directives 97/7/EC, 2002/65/EC, 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 97/5/EC

Skjal nr.
32007L0064
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
venja - orðflokkur no. kyn kvk.