Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið stjórnvald
ENSKA
national administration
Samheiti
stjórnvald í hverju aðildarríki
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðrir innri endurskoðunaraðilar og stofnanir viðkomandi landsbundinna stjórnvalda skulu sjá Endurskoðunarréttinum fyrir allri þeirri aðstöðu sem hann telur nauðsynlega fyrir framkvæmd starfa sinna.

[en] The other services and internal audit bodies of the national administrations concerned shall afford the Court of Auditors all the facilities which it considers necessary for the performance of its task.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1672/2006/EB frá 24. október 2006 um að koma á áætlun Bandalagsins fyrir atvinnumál og félagslega samstöðu --- Framvinda

[en] Decision No 1672/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 2006 establishing a Community Programme for Employment and Social Solidarity --- Progress

Skjal nr.
32006D1672
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Aðalorð
stjórnvald - orðflokkur no. kyn hk.