Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn
ENSKA
national
Samheiti
í hverju aðildarríki
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar er einnig kveðið á um að Sameiginleg rannsóknarmiðstöð framkvæmdastjórnarinnar gegni hlutverki tilvísunarrannsóknarstofu Bandalagsins og að hún geti notið aðstoðar samtaka landsbundinna tilvísunarrannsóknarstofa til að inna af hendi skyldur og verkefni sem sett eru fram í þeim viðauka.

[en] It also provides that the Joint Research Centre of the Commission is to be the CRL and that it may be assisted by a consortium of national reference laboratories to perform the duties and tasks set out in that Annex.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 378/2005 frá 4. mars 2005 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 að því er varðar skyldur og verkefni tilvísunarrannsóknastofu Bandalagsins í tengslum við umsóknir um leyfi fyrir aukefnum í fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 378/2005 of 4 March 2005 on detailed rules for the implementation of Regulation (EC) No 1831/2003 of the European Parliament and of the Council as regards the duties and tasks of the Community Reference Laboratory concerning applications for authorisations of feed additives

Skjal nr.
32005R0378
Athugasemd
Eingöngu er hægt að nota þýðinguna ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra ríkja í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýðingunni ,landsbundinn´ eða ,í hverju aðildarríki´ en í sumum tilvikum fer vel á því að nota forliðinn ,lands-´.

Orðflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lands-