Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættulegur
ENSKA
hazardous
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef búast má við losun efna skal beita ströngustu váhrifavörnum með viðeigandi aðferðum og skal á það bent að nauðsynlegt er að beita þeirri varúðarreglu að líta á alla eiginleika efnis, sem hafa ekki verið prófaðir, sem hættulega, hvort sem þeir eru af eðlisefnafræðilegum, eiturefnafræðilegum eða visteiturefnafræðilegum toga, ...

[en] If emissions can be anticipated to occur, rigorous exposure control must be achieved by appropriate techniques, noting the need to adopt the precautionary principle in that physico-chemical, toxicological and ecotoxicological properties which had not been tested shall be assumed as being hazardous, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32001L0059s314-333
Orðflokkur
lo.