Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varúðarráðstöfun
ENSKA
safety precaution
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í tilskipun 91/414/EBE er kveðið á um að á öllum umbúðum plöntuvarnarefna skuli tilgreindar varúðarráðstafanir til að vernda menn, dýr og umhverfi og skulu þær valdar, eftir því sem við á, úr þeim stöðluðu setningum sem tilgreindar eru í V. viðauka við tilskipunina.

[en] Directive 91/414/EEC provides that all packaging of plant-protection products is to show safety precautions for the protection of humans, animals or the environment, in the form of standard phrases selected as appropriate from those set out in Annex V of that Directive.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/82/EB frá 11. september 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE að því er varðar staðlaðar setningar um sérstaka áhættu og varúðarráðstafanir varðandi plöntuvarnarefni

[en] Commission Directive 2003/82/EC of 11 September 2003 amending Council Directive 91/414/EEC as regards standard phrases for special risks and safety precautions for plant-protection products

Skjal nr.
32003L0082
Athugasemd
Notað í hættusetningum
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
SP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira