Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð til skimunar
ENSKA
screening method
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Samanburður á gildum á Koc fyrir jarðveg og skólpeðju og reiknuðum gildum sem fengin eru með aðferð til skimunar með háþrýstivökvaskiljun

[en] Comparison of Koc values for soils and sewage sludges, and calculated values by the HPLC screening method

Skilgreining
[is] aðferð sem notuð er til að framkvæma tiltekna skimun (Íðorðasafn lækna í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2018)

[en] method used for selecting samples with levels of an analyte or a class of analytes above the level of interest (IATE; medical science, chemistry, 2018)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32001L0059s232-266
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skimunaraðferð