Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atrasín
ENSKA
atrazine
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Öll gildandi leyfi fyrir plöntuverndarvörum sem innihalda atrasín hafa verið afturkölluð. Í samræmi við 17. gr. reglugerðar (EB) nr. 396/2005 ætti að fella brott hámarksgildi leifa sem fastsett eru fyrir það virka efni í II. og III. viðauka.

[en] All existing authorisations for plant protection products containing atrazine have been revoked. In accordance with Article 17 of Regulation (EC) No 396/2005, the MRLs set out for that active substance in Annexes II and III should be deleted.

Skilgreining
[en] herbicide belonging to the triazine group, widely employed and particularly in maize crops. It is highly toxic for phytoplancton and freshwater algae and, being highly soluble in water, it easily contaminates aquifers (IATE; chemical compound, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/440 frá 23. mars 2016 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir atrasín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2016/440 of 23 March 2016 amending Annexes II, III and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for atrazine in or on certain products

Skjal nr.
32016R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira