Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófunarstyrkur
ENSKA
test concentration
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Yfirleitt þarf að nota fimm mismunandi styrkleika prófunarefnisins, án tillits til þess hvernig tilhögun prófunarinnar er háttað (sjá lið 1.7.2). Fyrirliggjandi þekking á eiturhrifum prófunarefnisins (t.d. úr rannsóknum á bráðum eiturhrifum og/eða rannsóknum til að velja viðeigandi styrkleika) ætti að koma að gagn við val á hæfilegum prófunarstyrkleika. Færa skal rök fyrir því ef færri en fimm mismunandi styrkleikar eru notaðir. Mesti prófunarstyrkur skal ekki vera meiri en sem nemur leysnimörkum efnisins í vatni.


[en] Normally five concentrations of the test substance are required, regardless of the test design (see section 1.7.2). Prior knowledge of the toxicity of the test substance (e.g. from an acute test and/or from range-finding studies) should help in selecting appropriate test concentrations. Justification should be given if fewer than five concentrations are used. The highest tested concentration should not exceed the substance solubility limit in water.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32001L0059s150-199
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira