Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flúrskinslitrófsmælir
ENSKA
spectrofluorometer
Svið
smátæki
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Spectrofluorometer with variable wavelength adjustment of excitation and emission wavelengths

Skilgreining
[en] instrument used to measure the intensity and the wavelength distribution of the light emitted as fluorescence from a molecule excited at a specific wavelength or wavelengths within the absorption band of a particular compound (IATE)

a fluorometer or fluorimeter is a device used to measure parameters of fluorescence: its intensity and wavelength distribution of emission spectrum after excitation by a certain spectrum of light. These parameters are used to identify the presence and the amount of specific molecules in a medium. Modern fluorometers are capable of detecting fluorescent molecule concentrations as low as 1 part per trillion (Wikipedia)


Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Þýðingin var áður ,flúrskinsmælir´ en var breytt 2012. Munurinn á ,spectrofluorometer´ og ,fluorometer´ grundvallast á því hvernig bylgulengdir eru valdar. ,Fluorometer´ notar ljósfilter (eða díóður eða einn einlitara (e. monochromator) til vals á bylgjulengdum (örvunarbylgjulengdum og útgeislunarbylgjulengdum). Því er oft talað um ,filter fluorometer´ en ,spectrofluorometer´ notar einlitara til þessa verks en þannig fæst mun nákvæmara val á bylgjulengdum (en stundum minni næmni).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
spectrofluorimeter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira