Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um ástandsmat
ENSKA
condition assessment scheme
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í sömu reglu er sett fram krafa um að ekki megi halda áfram að starfrækja olíuflutningaskip eftir árlega dagsetningu afhendingar skipsins árið 2005 fyrir skip í 1. flokki og árið 2010 fyrir skip í 2. flokki, nema skipið samræmist áætlun um ástandsmat (CAS) sem Alþjóðasiglingamálastofnunin samþykkti 27. apríl 2001 með ályktun MEPC 94(46).

[en] That same Regulation introduces a requirement that Category (1) and (2) oil tankers may only continue to operate after the anniversary of the date of their delivery in 2005 and 2010 respectively subject to compliance with a Condition Assessment Scheme (CAS), adopted on 27 April 2001 by IMO in Resolution MEPC 94(46).

Rit
[is] Reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 417/2002 frá 18. febrúar 2002 um að flýta innleiðingu á hönnunarkröfum fyrir olíuskip með tvöföldum byrðingi eða sambærilegum kröfum fyrir olíuskip með einföldum byrðingi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2978/94

[en] Regulation (EC) No 417/2002 of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on the accelerated phasing-in of double hull or equivalent design requirements for single hull oil tankers and repealing Council Regulation (EC) No 2978/94

Skjal nr.
32002R0417
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CAS