Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lekafar
ENSKA
leakage
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... að heilleika verði náð í umhverfislegu tilliti, m.a. með traustu fyrirkomulagi, reglum og leiðbeiningum um kerfin, og með traustum og ströngum meginreglum og reglum um landnotkun, breytta notkun lands og skógræktarstarfsemi og að taka skuli tillit til vandamála í tengslum við óstöðugleika, viðbótargildi (additionality), lekafar (leakage) ...

[en] ... that environmental integrity is to be achieved, inter alia, through sound modalities, rules and guidelines for the mechanisms, and through sound and strong principles and rules governing land use, land-use change and forestry activities, and that the issues of non-permanence, additionality, leakage, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/101/EB frá 27. október 2004 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins að því er varðar verkefniskerfi Kýótóbókunarinnar

[en] Directive 2004/101/EC of the European Parliament and of the Council of 27 October 2004 amending Directive 2003/87/EC establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community, in respect of the Kyoto Protocol''''s project mechanisms

Skjal nr.
32004L0101
Athugasemd
Nauðsynlegt er að halda aðgreindum hugtökunum ,leki´ og ,lekafar´. Hið síðarnefnda er afar sjaldgæft og merkir hvernig tilteknum leka er háttað.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira