Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- verkefnistengdar aðgerðir samkvæmt Kýótóbókuninni
- ENSKA
- project activities under the Kyoto Protocol
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja jafnan aðgang að markaðstengdum upplýsingum, sem er grundvallarkrafa vel starfhæfs markaðar, skal óháða viðskiptadagbók Bandalagsins veita almenningi aðgang að viðbótarupplýsingum, s.s. upplýsingum um hvort reikningur sé lokaður, um gjöld vegna mismunandi skráa, varasjóðstöfluna, sem krafa er gerð um samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2006/780/EB frá 13. nóvember 2006 um að komast hjá því að tvíreikna skerðingu á losun gróðurhúsalofttegunda í kerfi Bandalagsins um viðskipti með heimildir til losunar, að því er varðar verkefnistengdar aðgerðir samkvæmt Kýótóbókuninni, í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB, um hlutfall stöðva, sem þegar hafa gefið upp sannprófaða losun sína og um hlutfall losunarheimilda sem ekki hefur tengst neinum viðskiptum milli úthlutunar og innskila.
- [en] In order to ensure an equal access to market-related information which is a fundamental requirement of a well-functioning market, the Community independent transaction log should make accessible to the public additional information items, such as information on whether an account is blocked, the fees charged by various registries, the set-aside table required under Commission Decision 2006/780/EC of 13 November 2006 on avoiding double counting of greenhouse gas emission reductions under the Community emissions trading scheme for project activities under the Kyoto Protocol pursuant to Directive 2003/87/EC Evrópuþingsins og ráðsins, the share of installations that have already submitted their verified emissions, the share of allowances that never participated in any transaction between allocation and surrender.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/101/EB frá 27. október 2004 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins að því er varðar verkefniskerfi Kýótóbókunarinnar
- [en] Directive 2004/101/EC of the European Parliament and of the Council of 27 October 2004 amending Directive 2003/87/EC establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community, in respect of the Kyoto Protocol''s project mechanisms
- Skjal nr.
- 32004L0101
- Aðalorð
- aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.