Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áreiti á stöðu- og hreyfiskynfæri
ENSKA
proprioceptive stimulus
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Starfrænar prófanir skulu fela í sér mat á viðbrögðum skynfæra við áreiti af ýmsu tagi (t.d. heyrnar-, sjón-, og hreyfi- og stöðuskynáreiti), á gripstyrk og á hreyfistarfsemi.

[en] Functional tests should include sensory reactivity to stimuli of different modalities [e.g., auditory, visual and proprioceptive stimuli], assessment of limb grip strength and assessment of motor activity.

Skilgreining
[en] internal forces that are generated by the position or movement of a body part (IATE, medical science, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073
Aðalorð
áreiti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira