Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gripstyrkur
ENSKA
grip strength
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Undir lok váhrifatímabilsins, en aldrei fyrr en í 11. viku, skal meta viðbrögð við áreiti af ýmsu tagi (1. heimild) (t.d. hljóð- eða sjónrænt áreiti og áreiti á stöðu- og hreyfiskynfæri) (2., 3. og 4. heimild) og einnig skal meta gripstyrk (5. heimild) og hreyfistarfsemi (6. heimild).
[en] Towards the end of the exposure period and in any case not earlier than in week 11, sensory reactivity to stimuli of different types (1) (e.g. auditory, visual and proprioceptive stimuli) (2), (3), (4), assessment of grip strength (5) and motor activity assessment (6) should be conducted.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 225, 2001-08-21, 168
Skjal nr.
32001L0059s150-199
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira