Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfivirkni
ENSKA
motor activity
DANSKA
motoraktivitet
SÆNSKA
muskelaktivitet, motorisk aktivitet
FRANSKA
activité motrice
ÞÝSKA
Bewegung, dynamische Arbeit
Svið
lyf
Dæmi
[is] Matið felst í athugunum til að finna stórsæja taugafræðilega og atferlisfræðilega afbrigðileika, þ.m.t. mat á líkamlegri þroskun, atferlisfræðilegri einstaklingsþroskun, hreyfivirkni, hreyfistarfsemi og starfsemi skynfæra sem og nám og minni og mat á heilaþyngd og taugameinafræði á þroskunarskeiði eftir got og á fullorðinsaldri.

[en] The evaluation consists of observations to detect gross neurologic and behavioural abnormalities, including the assessment of physical development, behavioural ontogeny, motor activity, motor and sensory function, and learning and memory; and the evaluation of brain weights and neuropathology during postnatal development and adulthood.

Skilgreining
[en] the carrying out of a pattern of muscular activity concerned with the manipulating of an object,or with an observable response to a situation (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,hreyfistarfsemi´ en það er fremur eðlileg þýðing á ,motor function´; breytt 2015.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira