Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
amalber
ENSKA
service berry
LATÍNA
Amalanchier spp.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Ylliber (logalaufsber, reyniber, hafþyrnisber (strandþyrnisber), snæþyrnisber, amalber og önnur ber af trjákenndum plöntum)

[en] Elderberries (Black chokeberry (appleberry), mountain ash, buckthorn (sea sallowthorn), hawthorn, service berries, and other treeberries)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1097/2009 frá 16. nóvember 2009 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir dímetóat, etefón, fenamífos, fenarímól, metamídófos, metómýl, ómetóat, oxýdemetónmetýl, prósýmídón, þíódíkarb og vínklósólín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EC) No 1097/2009 of 16 November 2009 amending Annex II to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for dimethoate, ethephon, fenamiphos, fenarimol, methamidophos, methomyl, omethoate, oxydemeton-methyl, procymidone, thiodicarb and vinclozolin in or on certain products

Skjal nr.
32009R1097
Athugasemd
Samkvæmt upplýsingum frá grasafræðingi eru allar amerískar tegundir ,service berries´ (sennilega 15-20 tegundir) ætar, einkum er þó nefndur í því sambandi Amelanchier alnifolia, hlíðaramall, en hann er beinlínis ræktaður vegna berjanna og ýmis yrki (sortir) af honum til. A. arborea, trjáamall, er líka með æt ber, enda líka amerísk tegund.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
serviceberry
service-berry