Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- greining á blóðvökva
- ENSKA
- determination in plasma
- Svið
- lyf
- Dæmi
- [is] Greiningar á blóðvökva og blóðvatni skulu gerðar á eftirfarandi þáttum: natríum, kalíum, glúkósa, heildarkólesteróli, þvagefni, köfnunarefni úr þvagefni í blóði, kreatíníni, heildarprótíni og albúmíni og á a.m.k. tveimur ensímum sem geta bent til áhrifa á lifrarfrumur (t.d. alanínamínótransferasa, aspartatamínótransferasa, basískum fosfatasa, gammaglútamýltranspeptíðasa og sorbítólvetnissvipti).
- [en] Determinations in plasma or serum should include sodium, potassium, glucose, total cholesterol, urea, blood urea nitrogen, creatinine, total protein and albumin, and more than two enzymes indicative of hepatocellular effects (such as alanine aminotransferase, aspartate aminotransferase, alkaline phosphatase, gamma glutamyl transpeptidase, and sorbitol dehydrogenase).
- Rit
- Stjórnartíðindi EB L 225, 2001-08-21, 168
- Skjal nr.
- 32001L0059s150-199
- Aðalorð
- greining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.