Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
digurgirni
ENSKA
large intestine
DANSKA
tyktarm
SÆNSKA
tjocktarm
FRANSKA
gros intestin
ÞÝSKA
Dickdarm, Intestinum crassum, Intestinum amplum
Svið
lyf
Dæmi
[is] Eftirfarandi vefir skulu varðveittir í þeim festingarmiðli sem er heppilegastur, bæði fyrir viðkomandi tegund vefjar og fyrirhugaðar, vefjameinafræðilegar rannsóknir: allar stórsæjar vefjaskemmdir, heili (helstu svæði, þ.m.t. stórheili, litli heili og heilabrú), mæna, magi, smáþarmar og digurgirni (þ.m.t. safneitlingar í dausgörn (e. Peyer''s patches)) ...

[en] The following tissues should be preserved in the most appropriate fixation medium for both the type of tissue and the intended subsequent histopathological examination: all gross lesions, brain (representative regions including cerebrum, cerebellum and pons), spinal cord, stomach, small and large intestines (including Peyer''s patches) ...

Skilgreining
[is] digurgirni er aftasti hluti meltingarvegarins, tekur við af dausgörninni og nær að endaþarmsopi; skiptist í ristil, sem er langstærsti hluti digurgirnisins, og endaþarm

[en] distal portion of the intestine, extending from its junction with the small intestine to the anus (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
Var áður ,ristill´ sem er ónákvæm þýðing; breytt 2015.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira