Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemlakerfi sem fer sjálfvirkt í gang þegar tengsl við eftirvagn rofna
ENSKA
break-away braking system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Skýringarmynd af vinnsluhætti, lýsing og/eða teikning af eftirfarandi hemlakerfum eins og þau eru skilgreind í lið 1.2 í I. viðauka við tilskipun 71/320/EBE, þ.m.t. upplýsingar og teikningar af yfirfærslu og stjórnbúnaði: ... Hemlakerfi sem fer sjálfvirkt í gang þegar tengsl við eftirvagn rofna


[en] Operating diagram, description and/or drawing of the braking system described in point 1.2 of Annex I to Directive 71/320/EEC including details and drawings of the transmission and controls: ... Break-away braking system

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1060/2008 frá 7. október 2008 um að skipta út I., III., IV., VI., VII., XI. og XV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki

[en] Commission Regulation (EC) No 1060/2008 of 7 October 2008 replacing Annexes I, III, IV, VI, VII, XI and XV to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles

Skjal nr.
32008R1060
Aðalorð
hemlakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
breakaway braking system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira