Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolvetnaefnaskipti
ENSKA
carbohydrate metabolism
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Fyrir 8. júlí 2002 skal framkvæmdastjórnin, að höfðu samráði við Matvælaöryggisstofnun Evrópu, leggja fyrir Evrópuþingið og ráðið skýrslu um það hvort æskilegt sé að setja sérákvæði um matvæli ætluð einstaklingum sem eru með röskun á kolvetnaefnaskiptum (sykursýki).

[en] Before 8 July 2002, the Commission shall, after consulting the European Food Safety Authority, present to the European Parliament and to the Council a report on the desirability of special provisions for foods for persons suffering from carbohydrate metabolism disorders (diabetes).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/39/EB frá 6. maí 2009 um matvæli sem eru ætluð til sérstakra næringarlegra nota

[en] Directive 2009/39/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on foodstuffs intended for particular nutritional uses

Skjal nr.
32009L0039
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sykruefnaskipti´. Breytt 2009 til samræmis við carbohydrate, sbr. athugasemd við þá færslu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira