Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsvirði
ENSKA
open market value
DANSKA
normalværdi
SÆNSKA
marknadsvärde
ÞÝSKA
Normalwert
Samheiti
[en] normal value
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Að því er varðar þessa tilskipun, skal markaðsvirði merkja þá heildarfjárhæð sem viðskiptavinur á sama sölustigi og afhending vöru eða þjónustu fer fram á þyrfti að greiða óháðum afhendingaraðila til að fá vöru eða þjónustu sem um ræðir á þeim tíma, samkvæmt sanngjörnum samkeppnisskilyrðum, innan yfirráðasvæðis þess aðildarríkis þar sem afhendingin er skattskyld.

[en] For the purposes of this Directive, open market value shall mean the full amount that, in order to obtain the goods or services in question at that time, a customer at the same marketing stage at which the supply of goods or services takes place, would have to pay, under conditions of fair competition, to a supplier at arm''s length within the territory of the Member State in which the supply is subject to tax.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
OMV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira