Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð við söfnun
ENSKA
method of aggregation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef gögnum er safnað saman úr mörgum áttum í umhverfisstjórnunarkerfinu þarf fyrirtækið/stofnunin einnig að tryggja að aðferðin, sem notuð er við söfnunina, sé nákvæm og að sannprófandinn geti sannreynt hana og endurtekið.

[en] Where data are aggregated from a number of sources in the EMS, the organisation will also need to ensure that the method of aggregation is accurate and can be checked and replicated by the verifier.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 7. september 2001 um leiðbeiningar að því er varðar framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 um að heimila frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Recommendation 2001/680/EC of 7 September 2001 on guidance for the implementation of Regulation (EC) No 761/2001 of the European Parliament and of the Council allowing voluntary participation by organisastions in the Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32001H0680
Aðalorð
söfnun - orðflokkur no. kyn kvk.