Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samskeiða samanburður
ENSKA
concurrent control
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Nota skal samskeiða neikvæðan og jákvæðan samanburð í hverri keyrslu til að sýna fram á að lífvænleiki (með neikvæða samanburðinum), tálmavirkni og næmi vefjanna, sem af henni leiðir (með jákvæða samanburðinum), séu innan skilgreinds, rannsóknarsögulegs ásættanleikasviðs.

[en] Concurrent negative and positive controls (PC) should be used in each run to demonstrate that viability (with negative controls), barrier function and resulting tissue sensitivity (with the PC) of the tissues are within a defined historical acceptance range.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1390 of 31 July 2019 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32019R1390
Athugasemd
Var áður ,samskeiða samanburðarhópur´en breytt 2020 - ekki ástæða til að skeyta -hópur við. Sjá samsetningar í Hugtakasafni.
Aðalorð
samanburður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira