Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bragðgæði
ENSKA
palatability
DANSKA
smag, velsmag, appetitlighed
SÆNSKA
smaklighet
FRANSKA
appétence, acceptance, appétibilité, appétissance
ÞÝSKA
Akzeptanz, Palatabilität, Schmackfähigkeit, Schmackhaftigkeit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef prófunarefni er gefið með fóðrinu og það veldur því að dregur úr fóðuráti getur verið gagnlegt að fóðra samanburðarhóp samhliða til að geta fundið út hvort minna át stafi af því að prófunarefnið hefur áhrif á bragðgæði fóðursins eða hvort það stafi af eiturhrifum.

[en] If a test substance is administered in the diet, and causes reduced dietary intake, then a pair-fed control group may be useful in distinguishing between reductions due to palatability or toxicological alterations in the test model.


Skilgreining
[en] the pleasure provided by a food when it is eaten (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/59/EB frá 6. ágúst 2001 um tuttugustu og áttundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2001/59/EC of 6 August 2001 adapting to technical progress for the 28th time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances


Skjal nr.
32001L0059s150-199
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð