Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kögglunarefni
ENSKA
pelleting substance
DANSKA
pelleringsmiddel
SÆNSKA
pelleteringsmedel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... tegund aukefnis og einnig námundað hlutfall milli þyngdar hreinna fræja eða fræklasa, þar sem við á, og heildarþyngdar þegar þyngd er tilgreind og notuð eru kornuð varnarefni, kögglunarefni eða önnur aukefni í föstu formi.

[en] ... where weight is indicated and granulated pesticides, pelleting substances or other solid additives are used, the nature of the additive and also the approximate ratio between the weight of pure seeds or, where applicable, clusters and the total weight.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. desember 2004 um framkvæmdarreglur aðildarríkjanna við veitingu leyfis til að setja á markað fræ af yrkjum sem sótt hefur verið um skráningu fyrir í landsskrá yfir yrki nytjaplantna í landbúnaði eða grænmetistegunda

[en] Commission Decision of 1 December 2004 concerning implementing rules whereby Member States may authorise the placing on the market of seed belonging to varieties for which an application for entry in the national catalogue of varieties of agricultural plant species or vegetable species has been submitted

Skjal nr.
32004D0842
Athugasemd
Um er að ræða bindiefni og fylliefni sem notað er til að móta kúlulaga korn af mismunandi stærðum; þýðingu breytt 2019. Var áður þýtt sem ,kornað varnarefni´ en sú þýðing á ekki rétt á sér.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira