Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rof frests
ENSKA
suspension of the time limit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frestur er rofinn daginn eftir að atburðurinn, sem er tilefni rofsins, á sér stað. Rof á fresti stendur til loka þess dags þegar tilefni þess er ekki lengur fyrir hendi. Ef sá dagur er ekki virkur dagur í skilningi 22. gr. skal rofi á fresti ljúka við lok næsta virka dags.

[en] The suspension of the time limit shall begin on the day following that on which the event causing the suspension occurred. It shall end with the expiry of the day on which the reason for suspension is removed. Where such a day is not a working day within the meaning of Article 22, the suspension of the time limit shall end with the expiry of the following working day.


Rit
Samningur um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, 9. gr. 3. mgr.

Aðalorð
rof - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að rjúfa frest

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira