Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilboðsfrestur
ENSKA
time limit for the receipt of tenders
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða lokuð útboð og samningskaup mega samanlögð áhrif þess að stytta frest, sem kveðið er á um í 4., 5. og 6. mgr., aldrei verða til þess að tilboðsfrestur verði styttri en 10 dagar, frá sendingardegi útboðs að telja, nema um sé að ræða frest sem er settur með gagnkvæmu samkomulagi í samræmi við b-lið 3. mgr.
[en] In restricted and negotiated procedures, the cumulative effect of the reductions provided for in paragraphs 4, 5 and 6 may in no case, except that of a time limit set by mutual agreement in accordance with paragraph 3(b), result in a time limit for the receipt of tenders of less than 10 days from the date of the invitation to tender.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 134, 2004-04-30, 178
Skjal nr.
32004L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.